Verk í vinnslu
Tengibygging Suðlurlandsveg 1-3 á Hellu
Selhús er langt komið með glæsilega Tengibyggingu milli Suðlurlandsvegar 1-3 á Hellu. Byggingin er þriggja hæða með kjallara og mun hún hýsa verslanir og skrifstofur. Verkkaupar eru Rangárþing Ytra og Lífeyrissjóður Rangæinga ásamt verkalýðsfélögum.
‹‹ Til baka
 
JasaPlus | Erateknik |