Hér ræðir um 204,1 fermetra einbýlishús. Íbúðin er 162,8 fm² og bílskúr 41,3 fm². Utanhúsklæðning er grálitað liggjandi báruál og standandi brún fura. Þakið er klætt með lituðu báruárni. Gluggar eru hvítlakkaðir að innan með brúnri álkápu. Hurðir úr Oregon-pine við og eru þær brúnlakkaðar. Bílskúrshurð er brún ál/stál fellihurð.