Fréttir
Framkvæmdir hafnar
21.08.2007
Nú eru framkvæmdir hafnar á einbýlishúsi að Dranghólum 31. Um er að ræða tveggja hæða timburhús í funkis stíl. Hægt er að skoða teikningar af húsinu í Fyrri verk og munu fleiri myndir koma eftir sem líður á framkvæmdirnar.
‹‹ Til baka
 
JasaPlus | Erateknik |